Til Baka
DEILDU
Hvað er besta íslenska vörumerkið?

Hvað er besta íslenska vörumerkið?

frétt
June 12, 2025
Texti
Ritstjórn
Mynd
Brandr
Vörumerkjastofan Brandr hefur frá árinu 2020 verðlaunað bestu íslensku vörumerkin. Segja má að bæði verðlaunin og hugmyndafræði stofunnar almennt byggja á ítarlegum fræðum vörumerkjastjórnunar.

Við val á besta íslenska vörumerkinu leitar Brandr til valnefndar sem samanstendur af framúrskarandi aðilum í atvinnulífinu og úr fræðasamfélaginu - en einnig til almennings. Því býðst öllum áhugasömum að senda inn tilnefningar á heimasíðu Brandr.

Þau vörumerki sem hljóta útnefningu þykja hafa skarað framúr þegar litið er til stefnumiðaðrar vörumerkjastýringar. Ferlið byggir á akademískri og faglegri nálgun vörumerkjastjórnunar með staðfærslu (e. positioning) sem þungamiðju.

Keppt er í fjórum flokkum:  

- Fyrirtækjamarkaður (B2B)

- Einstaklingsmarkaði ( fyrir færri og fleiri en 50 starfsmenn) 

- Vörumerki vinnustaðar en það byggir á að vörumerki markaðssetur vinnustaðinn

á vel heppnaðan máta og laðar þannig að sér hæfileikaríkt starfsfólk. 

Verðlaunin um besta íslenska vörumerkið verða veitt í byrjun febrúar 2025.

Við hvetjum að sjálfsögðu til þátttöku og hægt er að senda inn tilnefningu til verðlaunanna hér.

SKOÐA

FLEIRI GREINAR

Banki fyrir blanka: Skæruliða-markaðsetning í þágu öryrkja
verkefni
June 12, 2025

Banki fyrir blanka: Skæruliða-markaðsetning í þágu öryrkja

TEXTI
Ritstjórn
Nýtt sérfræðifag fyrir bragðlauka
frétt
June 12, 2025

Nýtt sérfræðifag fyrir bragðlauka

TEXTI
Ritstjórn
Þarf Gyllti að flytja eða bara bæta markaðsmálin?
pistill
June 12, 2025

Þarf Gyllti að flytja eða bara bæta markaðsmálin?

TEXTI
Arna Sigrún Haraldsdóttir