Til Baka
DEILDU
Ráðstefna: Krossmiðlun og vörumerki

Ráðstefna: Krossmiðlun og vörumerki

frétt
July 7, 2025
Texti
Ritstjórn
Mynd
Markaðsráðstefnan Krossmiðlun verður haldin á Hótel Reykjavík Grand þann 11. september næstkomandi kl. 8:30–13:00.

Ráðstefnan hefur verið haldin reglulega frá árinu 2012 og fjöldi framúrskarandi fyrirlesara hefur frætt ráðstefnugesti í gegnum tíðina um strauma og stefnur í markaðsmálum frá ýmsum hliðum.

Yfirskrift ráðstefnunnar erað þessu sinni er „Vistkerfi vörumerkja“

Ráðstefnan hefur verið haldin allt frá árinu 2012

Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar í ár verður Matthew Moran, yfirmaður stefnumótunar í nýsköpun hjá OAG (Omnicom Advertising Group).

Matthew Moran er með bakgrunn í hönnun, vörumerkjastefnu og upplifunarhönnun.

Matthew Mora er þekkt nafn í heimi stefnumótunar vörumerkja

Hann hefur leitt stefnumótun fyrir viðskiptavini á borð við Adidas, Airbnb, Amazon, Apple, Aperol, Campari og Tourism New Zealand svo fáeinir séu nefndir.

Vinna hans felst fyrst og fremst í því að tengja saman nýja tækni, menningu og mannlega hegðun til að skapa ný tækifæri.

Nánari upplýsingar má finna hér en einnig munu fleiri fyrirlesarar verða auglýstir síðar.

SKOÐA

FLEIRI GREINAR

Ný ásýnd Frumtaks undirstrikar tækni, sjálfbærni og fagmennsku í spennandi heimi
verkefni
June 12, 2025

Ný ásýnd Frumtaks undirstrikar tækni, sjálfbærni og fagmennsku í spennandi heimi

TEXTI
Strik Studio
Stefán Atli ráðinn til Viralis
ráðningar
June 12, 2025

Stefán Atli ráðinn til Viralis

TEXTI
Ritstjórn
Vinalegasta markaðsnörda-samfélag landsins
frétt
June 12, 2025

Vinalegasta markaðsnörda-samfélag landsins

TEXTI
Ritstjórn