Til Baka
DEILDU
Hátíð í markaðsbæ

Hátíð í markaðsbæ

frétt
June 12, 2025
Texti
Ritstjórn
Mynd
ÍMARK
Föstudaginn 7. mars næstkomandi fer fram stærsti markaðsviðburður ársins og þar ætti engin markaðsmanneskja að láta sig vanta.

Fyrri hluta dags er ÍMARK-dagurinn, ráðstefna um markaðsmál og í kjölfarið hefst verðlaunhátíð Lúðursins.


Á ráðstefnunni munu þrír fyrirlesarar halda áhugaverð erindi um markaðsmálefni líðandi stundar, ásamt því að auglýsingastofa og vörumerki ársins verða tilkynnt en Maskína stendur fyrir þeirri könnun.

Lúðurinn

Lúðurinn er hvað þekktasti hluti hátíðarinnar, en þar fá viðurkenningu þau verkefni sem þykja byggja á frumlegum, skapandi og snjöllum hugmyndum ásamt því að hafa verið útfærð á framúrskarandi hátt.

Áran

Einnig verða tilkynnt úrslit Árunnar, en þeim verðlaunum er ætlað að beina sjónum að herferðum sem skilað hafa framúrskarandi árangri.

Tilnefningar til Lúðursins má finna hér.

Dagskrá ásamt miðsölu á viðburðinn má finna hér.

SKOÐA

FLEIRI GREINAR

Hleyptu almenningi í skilti landsins á meðan nettröllin sváfu
frétt
June 12, 2025

Hleyptu almenningi í skilti landsins á meðan nettröllin sváfu

TEXTI
Ritstjórn
Miðaðar auglýsingar sem móðga
frétt
June 12, 2025

Miðaðar auglýsingar sem móðga

TEXTI
Ritstjórn
Hvað einkennir góðan markaðsstjóra?
pistill
June 12, 2025

Hvað einkennir góðan markaðsstjóra?

TEXTI
Þórður Sverrisson